<$BlogRSDUrl$>

föstudagur, júlí 14, 2006
þriðjudagur, júlí 11, 2006

Kæru lesendur og horfendur. Loksins, loksins fékk ég nýja filmu úr framköllun. Ég verð að taka fram að þetta er mesta ófullkomnunaráráttu filman mín hingað til, þannig ég ráðlegg öllum digital-slick-fullkomnunar-perrum að hætta að horfa og víkja burt nú þegar.

Ég er strax búin að mixa 2 myndablogg, en mun posta því fyrsta núna og bíða aðeins með hitt. Annars á ég von á annarri filmu úr framköllun eftir 3 daga og þeirri þriðju bráðlega þannig hér mun ríkja góðæri á næstunni, allavega þangaðtil ég yfirgef landið. gjöriði svo vel.þessi mynd minnir mig á atriðið í reality bites þar sem þau eru á bensínstöð um miðja nótt og fara að syngja:
þessi mynd fær mig bar til að hugsa eitt, og sú hugsun er til allra vina minna, hvort sem þeir eru á þessari mynd eða ekki, hvort sem þeir eru farnir, eru alveg að fara, eða verða eftir þegar ég fer: ég mun sakna ykkar afskaplega mikið.


---

scott á flottari myndavél en ég


svona lítur fólk út áður en það giftir sig:

og svona verður það eftir að það giftir sig:laugardagur, júlí 01, 2006

örstutt skilaboð:

ég á nýja tölvu. hún heitir macbook pro og er voða sæt og fín. ég er rosa skotin í henni. hún ætlar að fara með mér til ameríku og vera vinur minn.

hún getur gert þetta:jeij.
p.s. nei, hún getur ekki geispað. en hún getur gert svona video. af mér. að geispa. og horfa á 90210 endursýningar um miðjar nætur. eh.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com