<$BlogRSDUrl$>

miðvikudagur, nóvember 30, 2005

Hey. Á einhver meðal sem lætur mann læra þegar maður á að læra og sofa þegar maður á að sofa? nei? ókei þá pósta ég bara næsta myndabloggi.mánuði eftir að ég varð 18 ára fékk ég blóm


siggi eggertsson


reykir


arna & hrafnhildur skoða geislaplötu með stórsveit nix noltes


setustofutónleikar


þessir krakkar ætla að verða listamenn og svoleiðis


bóas og maría


maría og kat


silla


kalli


þorleifur.


p.s. ég sló til og klippti mig einsog mig langaði til í færslunni hérna forðum. ég safnaði líka yfirvaraskeggi og stofnaði sverðaklúbb.


föstudagur, nóvember 25, 2005

Loksins loksins loksins er þriðji og síðasti hluti myndanna frá frakklandi kominn úr framköllun. Þetta er allt frá París. Njótið.pa


ris


skrítin stelpa á pompidou


sæt stelpa á pompidou


á Louvre voru allir að taka myndir af mónu lísu og hinum lsitaverkunum. Við Hrafnhildur tókum myndir af speglinum.


Pompidou vs. Metro vs. Orsay


versta máltíð parísar á Louvre vs. besta máltíð parísar á Pompidou


einn daginn var allt lokað. þá fórum við í kirkjugarð.


Metro


sá sem skilur þessa mynd fær verðlaun.


og þá eru allar myndirnar frá frakklandi búnar.komínöpp: eftir 5 min: nýr refur og link á vilborgu ásu og sigga eggerts blogg. þegar ég nenni: annað myndablogg. og eitthvað svona kitlpóst. vúha.

mánudagur, nóvember 07, 2005

Ég er orðin þreytt á því að þykjast vera að safna hári en vera samt bara með ýkt lítið af síðu hári afþví að hausinn minn ákvað að fá hárlos aldarinnar sökum næringabreytingar meðan ég dvaldi í frakklandi í mánuð. Þessvegna er ég að íhuga að klippa það allt af bráðum eða kanski eftir lengri tíma en bráðum. mig langar í svona klippingu:hvernig lýst ykkur á?

Ég var að horfa á þessa mynd í bíó:hún var svo gott sem fullkomin og allir ættu að sjá hana. hún lét mér líða vel.

annað sem lætur mér líða vel: þegar vinir mínir halda glimmerpartí. eða glimmergerviblóðsgrímupartí on special occations. En þið eruð örugglega búin að heyra alt um það frá einhverjum sem var í partíinu. Það er bara svo gaman að koma heim og vera eitthvað 'já alveg rétt, ég var svona allan tíman, einsog ég hefði verið að borða fólk. afhverju er búið að varalita kinnina mína? ha? jeij.'

gervið mitt sem Aldís lýsti sem 'stelpan sem átti afmæli og dó':...connect the dots!


föstudagur, nóvember 04, 2005...connect the dots!


meira hef ég ekki að segja að svo stöddu.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com